Fćrsluflokkur: Tónlist

I need you baby

Ég spái ekki oft í textum laga, ég get sungiđ hástöfum međ án ţess ađ vera međvituđ um, um hvađ lagiđ er. Ţessa dagana hef ég mikla ást á blues og ţá sérstaklega tveim lögum. Í báđum ţessum lögum er sungiđ "I need you baby". Tilviljun eđa liggur ţar á bakviđ djúp sálrćn skýring? 

Ég kannski leggst í alvarlega íhugun ef ég fer ađ gráta og finn til sárrar löngunar í ađ dansa ballet, ţangađ til ćtla ég bara ađ hlusta og njóta. 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband