Nördinn í mér spratt upp og ákvað að reyna að sanna eða afsanna greiningu læknisins á mér með því að skella öllu upp í excel.
Þar sem ég er ekkert sérstaklega góð í excel þá lítur þetta ekkert sérstaklega elegant út en nokkuð skiljanlegt (fyrir mig allaveganna).
Greining læknsins hljóðar upp á iðraólgu. Við iðraólgu ættu einkeninn að vera mest í kringum tíðir því þetta ástand er talið tengjast hormónum. Ég setti því inn dagana, númeraði einkennin og hafði dagana sem ég hef á klæðum í súlum sem standa upp úr.
Þarna sést nokkuð greinilega að einkennin eru mest í kringum stóru súlurnar (tíðir). Næsti mánuður á eftir er ekki eins afgerandi en síðastliðinn mánuð voru engin tengsl.
Hver er þá niðurstaðan?
Engin eins og er, ég þarf að byrja á því að taka út citrus og jafnvel glútein og halda áfram að setja í töflu.
Kannski nenni ég að klóra mig inn í flottari og skiljanlegri töflu.
Bæjæbæbæbæbæ
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Ljóð | 2.11.2012 | 22:22 (breytt kl. 22:23) | Facebook
Bloggvinir
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.