Hamborgari án brauđs er merkilega góđur, jafnvel betri en borgari međ brauđi. Ég hendi hér inn uppskrift af međ ţeim bestu borgurum sem ég hef smakkađ.
Steiktur borgari međ osti
Tómatsalsa:
2 tómatar
biti af agúrku
hvítlauksrif
skalotlaukur
sítrónusafi
Allt smátt skoriđ og blandađ saman, smá sítrónusafi kreistur yfir
Sinnepssósa:
2 msk grísk jógúrt
1 tsk gróft sinnep (ég nota frá himneskri hollustu)
2 tsk hlynsíróp
mjólk til ađ ţynna
Ţessu er öllu hrćrt saman
Sćtar kartöflur skornar í mjög ţunnar sneiđar og steiktar á pönnu (ég eiginlega djúpsteikti ţćr), bara ekki brenna ţćr eins og ég gerđi. Ţćgilegast held ég ađ taka nokkrar kartöflur í einu og steikja.
Svo er bara ađ skella sósu á borgarann og tómatsalsa og sćtum til hliđar.
Bćjćbćbćbćbć
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Girnileg uppskrift!
Jóhann Pétur, 26.5.2012 kl. 09:34
Takk fyrir :)
Ţađ er oft hćgt ađ brasa uppáhaldsmatinn á hollari vegu og ţađ er oft merkilega gott.
Klisja Bullari, 28.5.2012 kl. 19:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.