Dagur einhleypra

019_1192147.jpgFlestir fá sinn einstaka dag til ađ fagna tilveru sinni. Mćđur, feđur, bóndinn og frúin eiga sinn dag á árinu og hamingjuóskum er dreift eins og álfadufti.

En enginn óskar mér til hamingju af ţví ađ ég er einhleyp. 

Mér ţćtti ekkert leitt ađ fá í einn dag viđurkenningu á ađ ég sé kannski ekki einhver furđuvera, eins og margir halda ađ einhleypingar séu. 

Mér ţćtti sérstaklega gaman ađ fá hamingjuóskir frá tvíhleypingum sem gjarnan lyfta brúnum, opna augun vel, lyfta upp lófum og spyrja skrćkum rómi "en af hverju ertu einhleyp???!!" 

Frá ţessu fólki vćri ég til í ađ fá blóm. 

Já, svo sannarlega. 

Bćjćbćbćbćbć

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband